Aðferða- og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. 

Valmynd

2. Skammstafanir

Skammstafanir notaðar í Gæðavísi:

Oft er erfitt að greina hvort akút nýrnaskaði er orsakaður af skuggaefni sem sjúklingi var gefið eða er orsakaður af öðru sjúkdómsástandi hjá sjúklingi, sem felur í sér hættu á akút nýrnabilun. Því hefur orðið alþjóðlegt samkomulag að innleiða hugtakið PC-AKI (post-contrast acute kidney injury) sem almennt hugtak án skilgreiningar á orsök nýrnabilunarinnar sem tengist rannsókn með skuggaefni , en nota hugtakið CI-AKI (contrast-induced acute kidney injury) eingöngu þegar skuggaefni er orsök akút nýrnabilunar.

Þannig að í stað skammstafanna CIN og SON kemur PC-AKI. Í mörgum heimildum er enginn greinarmunur gerður m.t.t. PC-AKI og CI-AKI sem getur skapað rugling og hefur oft leitt til mismunandi túlkana, m.a. hvort skuggaefnisorsökuð nýrnabilun sé yfirleitt til. 

PC-AKI          skuggaefnistengd akút nýrnabilun  (STN)

CI-AKI            skuggaefnisorsökuð akút nýrnabilun (SON)

Heimild: Interneetmedicin.se.   https://www.internetmedicin.se/page.aspx?id=5495

Almennar skammstafanir:

AKI = acute kidney injury, bráður nýrnaskaði

A/I = angiografia/intervention

AUC = plasma consentration time curce

ALARA = as low asreasonably achievable, eing lágt og mögulegt er

BMI = Body mass index

BSA = body surface aerea

C = cystatín C

CIN = contrast-induced nephropathy  (SON íslenska, KMN sænska)

CI-AKI = contrast-induced acute kidney injury (CIN = CI-AKI)

CKD = chronic kidney disease

CKD-AKI = Chronic kidney disease – acute kidney injury (einnig skrifað AKI-CKD)!

CM = Contrast media

CTA = computed tomography angiography, æðamyndataka með CT

Gd = gadolinium

GdKM = gadolinium skuggaefni

GFR = gaukulsíunarhraði eða GSH á íslensku (glomerular filtration rate á ensku).

GSH = gaukulsíunarhraði, sama og GFR

eGFR = estimated GFR, reiknað GFR (ekki mælt!)

eGFRcysc = reiknað GFR út frá cystatin C

eGFRcrea = reiknað GFR út frá plasma kreatinin

eGFRcrea+cysc = reiknað GFR út frá p-kreatinin og cystatin C

eGFRmedel = reiknað meðaltal GFR út frá bæði eGFRcysc  og eGFRcrea

mGFR = mælt GFR (tímafrekt). Measured glomerular infiltration rate

gI  = g joð    (gI  = gJ)

g-I/GFR hlutfall = til að meta hættuna á SON. Á helst að vera <1,0

IDMS = isotope dilution mass spectrometry, stöðluð alþjóðleg aðferð til að mæla kreatinin

IA = intra-arterielt,  í slagæð

IBW = Ideal body weight. Ákjósanleg líkamsþyngd

IV = intravenous, í bláæð

IVA = intensivvårdsavdelning (GG= gjörgæsludeild)

IOCM = Iso-osmolar contrast media

J = joð ( I = iodine)

JKM = joðskuggaefni (þá átt við joðskuggaefni í æð, i.v eða i.a.)

KM = skuggaefni (kontrastmedel (sænska) eða contrast medium (enska)

KMN = Kontrastmedelinduserad nefropati (SON íslenska, CIN enska )

LBM = Lean body mass (þyngd án fitu)

LOCM = Low osmolar contrast media

NSAID = non-steroid anti-inflammatory drug

P30 = mat á nákvæmni á formúlum til að reikna út GFR. Þannig fjöldi GFR útreikninga sem mæligildi liggur innan 30% skekkjumarkanna. P30 á að vera minst 75%

PC-AKI = Post-contrast acute kidney injury (víðara hugtak en CIN og CI-AKI)

PCI = percutan coronarintervention, inngrip í hjartaþræðingu

p-cystatinC = plasma cystatin C

p = plasma (nú er kreatinin nánast alltaf mælt í plasma)

pCysC = plasma cystatin C

PKr = plasma kreatinín

PVK = Perifer venukateter

S = serum

S-kreatinín = serum kreatinín

SON = Skuggaefnisorsökuð nýrnabilun (KMN = kontrastmedelinducerad njurskada á sænsku og CIN = contrast-induced nephropathy á ensku)

SON versus STN sjá 2.

TS = Tölvusneiðmyndarannsókn ( DT = datortomografi)

Skammstafanir fyrir kreatinin formúlur sem byggja á IDMS staðlinum:

CKD-EPI = Chronic Kidney disease epidemiology collaboration (formúla til að reikna út GFR)

LM-ABS = Lund-Malmö absolute creatininequation (reiknar út absolute GFR)

LM = Lund-Malmö formúla til að reikna út GFR

LMR = endurskoðuð Lund-Malmö formúla

MDRD = Modification of Diet in Renal Disease,  formúla

Skammstafanir fyrir kreatin formúlur sem byggja EKKI á IDMS staðlinum:

CG = Cockcroft-Gault formúla fyrir útreikning á GFR.

Skammstafanir fyrir cystatin C formúlur sem byggja á IDMS staðlinum:

CAPA = Caucasian, Asian, pediatric and adult cohorts. Formúla fyrir GFR.

Skammstafanir fyrir ýmis samtök:

ACR = American College of Radiology

EMA = European Medical Agency

ESUR = European Society of Urogenital Radiology

FDA = Food and drug administration

IFCC = International Federation of Clinical Chemistry

KDIGO = Kidney Disease: Improving Global Outcomes

NKF = National kidney foundation

NYHA = New York Heart Association Functional Clasification, (flokkun á alvarleika hjartabilunar)

RANZCR = The Royal Australian and New Zealand College of Radiology

SSUR = Swedish Society of Uroradiology

SURF = Svensk Uroradiologisk Förening

-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Síðast uppfært: 13.05.2020